Brjálað stuð í Bestu deildinni

Við byrjum Sportpakkann í Bestu deild karla en fyrsti leikur dagsins var milli KA og Vestra á Akureyri. Sá var einkar tíðindalítill og en í uppbótartíma var það Jeppe Gertsen sem tókst að koma boltanum í netið til að tryggja Vestra fyrstu stig liðsins í efstu deild. KA í vandræðum, aðeins með eitt stig eftir þrjá leiki.

255
02:19

Vinsælt í flokknum Besta deild karla