Breiðablik gæti fagnað Íslandsmeistaratitlinum

Breiðablik gæti fagnað Íslandsmeistaratitlinum í knattspyrnu á morgun ef öll úrslit verða þeim í hag, baráttan er á milli Blikanna og Víkinga en bæði lið eiga erfiða útileiki á morgun. Arnar Gunnlaugsson þjálfari Víkinga segir spennuþrunginn dag framundan.

130
01:47

Vinsælt í flokknum Pepsi Max deild karla

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.