Flugmaðurinn fluttur með þyrlu á Landspítalann

Lítil flugvél brotlenti á Skálafelli á þriðja tímanum í dag. Flugmaðurinn var fluttur með þyrlu Landhelgisgæslunnar á bráðadeild Landspítalans í Fossvogi.

60
02:30

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.