Umræður um strandveiðar hefði þurft að stöðva í þinginu

Sigurjón Þórðarson, formaður Atvinnuveganefndar Alþingis og Örn Pálsson, framkvæmdastjóri Landssamband rökræða þá stöðu sem upp er komin í strandveiðum. Lofað hafði verið veiðidögum í júlí og ágúst en ljóst að það loforð verður ekki efnt og að veiðunum er lokið. Mikil vonbrigði segja smábátasjómenn.

428

Vinsælt í flokknum Sprengisandur