Eldgos á Reykjanesi - Upplýsingafundur almannavarna

Upptaka af upplýsingafundi Almannavarna vegna eldgoss á Reykjanesi. Fram komu Rögnvaldur Ólafsson aðstoðaryfirlögregluþjónn, Elín Björk Jónasdóttir, veðurfræðingur hjá Veðurstofu Íslands, Magnús Tumi Guðmundsson, prófessor í jarðeðlisfræði frá Háskóla Íslands, Þorsteinn Jóhannesson, sérfræðingur í loftgæðum hjá Umhverfisstofnun og Gunnar Guðmundsson, lungnalæknir og prófessor hjá Háskóla Íslands.

243
30:48

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.