Ástralskur trúarleiðtogi stunginn í miðri messu

Ástralskur trúarleiðtogi var stunginn í miðri messu í kirkju í vesturhluta Sydney í morgun. Að minnsta kosti þrír aðrir særðust en safnaðarmeðlimir yfirbuguðu árásarmanninn sem var síðar handtekinn.

936
00:48

Vinsælt í flokknum Fréttir