Segist skilja áhyggjur fólks af bólusetningum barna

Barnasmitsjúkdóma-læknir segist skilja áhyggjur fólks af bólusetningum barna en að ekkert bendi til þess að þær hafi alvarlegar afleiðingar í för með sér. Mikilvægt sé að börn fái að lifa sem eðlilegustu lífi sem fyrst og þar spili bólusetningar stórt hlutverk.

1057
01:50

Vinsælt í flokknum Fréttir