Vorboðinn vegavinnan

Það er ekki eingöngu lóan og skemmtiferðaskip sem eru vorboðar í Reykjavík heldur einnig vegavinnan. Það fór líklega ekki framhjá ökumönnum sem þurftu að ferðast um borgina í dag enda var verið að fræsa og malbika í austurborginni sem olli miklum umferðartöfum

23
00:28

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.