Um 110 þúsund fjár verður slátrað

Sauðfjárslátrun hófst hjá Sláturfélagi Suðurlands á Selfossi í morgun en um hundrað og tíu þúsund fjár verður slátrað. Um hundrað útlendingar, aðallega Pólverjar vinna í sláturtíðinni, en aðeins um sextíu Íslendingar.

810
01:41

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.