Ísland í dag - Allar líkur eru á að MDMA verði gert löglegt í Bandaríkjunum

Stofnandi rannsóknar-og menntaseturs um hugvíkkandi efni í Bandaríkjunum, MAPS, telur lögleiðingu MDMA efnisins á næsta leiti þar í landi. Önnur lönd muni fylgja eftir. Niðurstöður rannsókna sýni fram á gagnsemi MDMA við áfallastreitu sé það notað samhliða samtalsmeðferð.

3974
11:51

Vinsælt í flokknum Ísland í dag

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.