Lýstu yfir áhyggjum af stöðu skimana fyrir leghálskrabbameini

Sérfræðingar sem komu fyrir velferðarnefnd í morgun lýstu yfir áhyggjum af stöðu skimana fyrir leghálskrabbameini, að sögn nefndarformanns. Þingmenn ráku í dag á eftir skýrslu heilbrigðisráðherra um efnið.

10
01:51

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.