Spennan mikil á Hlíðarenda

Valur og Grindavík mætast í hreinum úrslitaleik um Íslandsmeistaratitilinn í körfubolta karla á Hlíðarneda í kvöld. Það er löngu uppselt á leikinn og Aron Guðmundsson er í húsinu.

146
04:10

Vinsælt í flokknum Körfubolti