Garðyrkjubóndi í Hveragerði kominn í jólaskap

Garðyrkjubóndi í Hveragerði segist vera kominn í jólaskap fyrir löngu enda búinn að vera að rækta jólastjörnur frá því í sumar, sem fara nú bráðum í verslanir. Garðyrkjubóndinn ræktar um ellefu þúsund jólastjörnur með fimm mismunandi litum.

248
01:05

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.