Vaðið yfir planið í Grindavík

Snorri Másson fréttamaður og Arnar Halldórsson tökumaður voru í beinni útsendingu frá vettvangi í Grindavík þar sem mikill viðbúnaður var vegna flóðs og öldugangs. Hafnarsvæðið var lokað af og frystihúsið óstarfhæft.

1119
01:58

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.