Heimurinn á krossgötum

Vólódímír Selenskí, forseti Úkraínu, kallaði eftir hertum refsiaðgerðum gegn Rússlandi þegar hann ávarpaði efnahags- og viðskiptaráðstefnuna í Davos í dag. Hann sagði heiminn standa á krossgötum og nú þyrfti að ákveða hvort honum mætti stjórna með valdi. Selenski kallaði eftir algjöru viðskiptabanni við Rússa.

9
00:49

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.