Margir úr fjölskyldu Davíðs liggja undir grun

Þrír af þeim sex sem sitja í gæsluvarðhaldi vegna mála Davíðs Viðarssonar eru tengdir honum nánum fjölskylduböndum. Fyrrverandi eigandi veitingastaðakeðjunnar Wokon er meðal þeirra sem eru með stöðu sakbornings í málinu.

173
03:08

Vinsælt í flokknum Fréttir