Guðmundur Hálfdánarson og Steinunn Stefánsdóttir - Seinni hluti
Ekkert annað Guðmundur Hálfdánarson prófessor og Steinunn Stefánsdóttir aðstoðarritstjóri eru sammála um að þeir flokkar, sem nú fara með völdin, hafi í raun beðið þess að komast að til að haga sér með sama hætti og þeir gagnrýndu aðra fyrir að gera.