Hyllir ekkert í atkvæðagreiðslu um veiðigjaldamálið

Pawel Bartoszek og Diljá Mist Einarsdóttir, alþingismenn. Pawel og Diljá ræða stöðuna á þinginu og mál sem þar eru að gerjast. Hefur þingið tapað allri virðingu og ættu menn að einbeita sér að öðru þar en að halda endalausar ræður um örfá mál í þeim tilgangi að tefja framgang þeirra. Hvaða pólitík liggur þar að baki?

386
23:53

Vinsælt í flokknum Sprengisandur