Júrógarðurinn: Íslenski hópurinn eltur af leynilögreglumönnum

Ari Ólafsson kemur fram á fyrra undanúrslitakvöldinu í Eurovision í Lissabon á þriðjudagskvöldið. Þá mun hann flytja lagið Our Choice og kemur hann fram annar í röðinni. Erla Stefánsdóttir og Arna Rún kíktu í Júrógarðinn í fyrsta þætti.

3451
08:23

Vinsælt í flokknum Júrógarðurinn

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.