Fullir vasar - sýnishorn

Fullir Vasar fjallar um fjóra menn sem ræna banka til að eiga fyrir tugmilljóna skuldum eins þeirra við hættuleg­asta mann Íslands og fer þá af stað atburðarás sem enginn sá fyrir. Leikstjórn: Anton Sigurðsson. Leikarar: Þórhallur (Laddi) Sigurðsson, Hilmir Snær Guðnason, Hjálmar Örn Jóhannsson, Nökkvi Fjalar Orrason, Aron Már Ólafsson, Egill Ploder. Myndin verður frumsýnd 23. febrúar.

8573
02:54

Næst í spilun: Íslenskar kvikmyndir

Vinsælt í flokknum Íslenskar kvikmyndir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.