Gusgus - Over

Vísir frumsýnir hér myndband við lagið Over með Gusgus. Myndbandinu er leikstýrt af Ellen Loftsdóttur og Þorbirni Ingasyni en í því klæðast meðlimir Gusgus fötum frá fatahönnuðinum Guðmundi Jörundssyni. Kvikmyndataka var í höndum Karls Óskarssonar, eftirvinnslu annaðist Hjalti Axel Yngvason en myndbandið er framleitt af Narva. Lesið nánar um gerð myndbandsins hér.

49560

Næst í spilun: Tónlist

Vinsælt í flokknum Tónlist

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.