Tískumyndband þróaðist út í nýja Gusgus myndbandið 4. ágúst 2011 09:45 „Tökurnar gengu vel enda blandaðist þarna saman fallegur hópur af fólki, góð tónlist og frábært veður," segir Ellen Loftsdóttir stílisti, sem leikstýrir nýjasta myndbandi hljómsveitarinnar GusGus ásamt sambýlismanni sínum Þorbirni Ingasyni. Myndbandið er frumsýnt hér á Vísi í dag og má sjá afraksturinn hér fyrir ofan. Bæði Ellen og Þorbjörn voru þau að þreyta frumraun sína sem leikstjórar en hann er grafískur hönnuður. Hugmyndin byrjaði sem tískumyndband en þróast svo út í tónlistarmyndaband fyrir eina vinsælustu sveit landsins. „Við fengum þrjú lög frá Bigga Veiru (innsk.bl. meðlimur í GusGus) þegar við gerðum lítið tískumyndband sem sýnd var á Reykjavík Fashion Festival í vor," segir Ellen en í kjölfarið kom upp sú hugmynd að gera tískustuttmynd fyrir Guðmund Jörundsson fatahönnuð og tvinna það saman við tónlist frá GusGus. „Þetta endaði svo í að gera heljarinnar tónlistarmyndband við lagið Over. Við vorum svo heppin að fá kvikmyndatökumanninn Karl Óskarsson með okkur í lið, sem er hokinn af reynslu á þessu sviði." Tökur á myndbandinu fóru fram á strandlengjunni milli Þorlákshafnar og Eyrarbakka. „Við vorum búin að undirbúa okkur vel og vissum nákvæmlega hvað við vildum fá," segir Ellen og ber samstarfinu við kærastann vel söguna. „Við vegum hvort annað upp, enda fær á sitthvoru sviðinu og erum ekki mikið að skipta okkur af sömu hlutunum. Það skiptir líka máli að kunna að skilja vinnuna eftir og taka hana ekki með inn á heimilið." Þorbjörn og Ellen eru bæði hluti af vinnustofunni Narvi, sem þau stofnuðu ásamt Guðmundi Jörundssyni, fatahönnuði og Hjalta Axel Yngvasyni, grafískum hönnuði. Hægt er að kynna sér verkefni þeirra frekar á heimasíðunni Narvicreative.com. „Við tökum að okkur verkefni bæði í sameiningu, eins þetta tónlistarmyndband fyrir Gus Gus, og sitt í hvoru lagi. Það er bara frábært að geta unnið með fólki sem kann eitthvað annað en maður sjálfur," segir Ellen og bætir við að þau Þorbjörn séu spennt fyrir að taka að sér fleiri verkefni í svipuðum dúr. „Við höfum áhuga fyrir að færa okkur inn á þennan starfsvettfang og inn í myndbandagerð." alfrun@frettabladid.is Mest lesið Fagnaði afmælinu með sínum kærustu vinkonum Lífið Seld sú hugmynd að grannur líkami sé það eina sem er aðlaðandi Lífið Aðeins of leiðinlegt til að vera skemmtilegt Gagnrýni „Ætla að verða ógeðslega fræg og ógeðslega rík” Lífið Kanónur í jólakósí Menning Rúv býður upp á hollenskt fréttastef Lífið Áfall að dóttirin ætti 44 árum eldri kærasta Lífið Fótboltastelpan sem endaði í kristnum háskóla í suðurríkjunum Lífið Gummi Ben mætti með Michelin-kokk Lífið Sveppi gerði fyrsta ógeðsdrykkinn í tuttugu ár fyrir Bjarna Ben Lífið Fleiri fréttir Sungu um Labubu og þriðju vaktina um jólin Fagnaði afmælinu með sínum kærustu vinkonum Rúv býður upp á hollenskt fréttastef Gummi Ben mætti með Michelin-kokk Glænýr bóksölulisti: Skólastjóri Ævars Þórs skýtur kónginum ref fyrir rass Áfall að dóttirin ætti 44 árum eldri kærasta Ómar Úlfur nýr dagskrárstjóri Bylgjunnar Sveppi gerði fyrsta ógeðsdrykkinn í tuttugu ár fyrir Bjarna Ben Dench segir Weinstein hafa mátt þola nóg Þrír Geirar skírðir í Jónshúsi Bílakarókí Bítisins: Hauspokinn gerði mikið fyrir sönginn Þessi eru tilnefnd til Golden Globe-verðlauna Gunnar Smári látinn heyra það fyrir færslu um Davíð á Sorpu Stjörnum prýtt afmæli Nínu „Ætla að verða ógeðslega fræg og ógeðslega rík” Stjörnulífið: Kim Kardashian norðursins fundin Fótboltastelpan sem endaði í kristnum háskóla í suðurríkjunum Deila fyrstu myndunum af hvort öðru „Mig hefði aldrei grunað að þetta ætti eftir að koma fyrir mig“ Skelfing greip um sig þegar björgunarbátnum hvolfdi Krakkatían: Borgari, bækur og aðfangadagur jóla Tommi Steindórs og Hrafnhildur trúlofuð Slagsmálin tengd hrósi, ekki framhjáhaldi Fékk veipeitrun Fréttatía vikunnar: Ofbeldi unglinga, Spotify wrapped og Kærleikskúlan Björk beinir skilaboðum til stjórnar RÚV Plötuðu Sigríði Andersen til að stíga í alvöru hundaskít Jólalegasti garðurinn í hverfinu og töff jólaskreytingar inni og úti „RÚV plís ekki vera gungur og aumingjar“ Kveður fasteignir fyrir kroppa Sjá meira
„Tökurnar gengu vel enda blandaðist þarna saman fallegur hópur af fólki, góð tónlist og frábært veður," segir Ellen Loftsdóttir stílisti, sem leikstýrir nýjasta myndbandi hljómsveitarinnar GusGus ásamt sambýlismanni sínum Þorbirni Ingasyni. Myndbandið er frumsýnt hér á Vísi í dag og má sjá afraksturinn hér fyrir ofan. Bæði Ellen og Þorbjörn voru þau að þreyta frumraun sína sem leikstjórar en hann er grafískur hönnuður. Hugmyndin byrjaði sem tískumyndband en þróast svo út í tónlistarmyndaband fyrir eina vinsælustu sveit landsins. „Við fengum þrjú lög frá Bigga Veiru (innsk.bl. meðlimur í GusGus) þegar við gerðum lítið tískumyndband sem sýnd var á Reykjavík Fashion Festival í vor," segir Ellen en í kjölfarið kom upp sú hugmynd að gera tískustuttmynd fyrir Guðmund Jörundsson fatahönnuð og tvinna það saman við tónlist frá GusGus. „Þetta endaði svo í að gera heljarinnar tónlistarmyndband við lagið Over. Við vorum svo heppin að fá kvikmyndatökumanninn Karl Óskarsson með okkur í lið, sem er hokinn af reynslu á þessu sviði." Tökur á myndbandinu fóru fram á strandlengjunni milli Þorlákshafnar og Eyrarbakka. „Við vorum búin að undirbúa okkur vel og vissum nákvæmlega hvað við vildum fá," segir Ellen og ber samstarfinu við kærastann vel söguna. „Við vegum hvort annað upp, enda fær á sitthvoru sviðinu og erum ekki mikið að skipta okkur af sömu hlutunum. Það skiptir líka máli að kunna að skilja vinnuna eftir og taka hana ekki með inn á heimilið." Þorbjörn og Ellen eru bæði hluti af vinnustofunni Narvi, sem þau stofnuðu ásamt Guðmundi Jörundssyni, fatahönnuði og Hjalta Axel Yngvasyni, grafískum hönnuði. Hægt er að kynna sér verkefni þeirra frekar á heimasíðunni Narvicreative.com. „Við tökum að okkur verkefni bæði í sameiningu, eins þetta tónlistarmyndband fyrir Gus Gus, og sitt í hvoru lagi. Það er bara frábært að geta unnið með fólki sem kann eitthvað annað en maður sjálfur," segir Ellen og bætir við að þau Þorbjörn séu spennt fyrir að taka að sér fleiri verkefni í svipuðum dúr. „Við höfum áhuga fyrir að færa okkur inn á þennan starfsvettfang og inn í myndbandagerð." alfrun@frettabladid.is
Mest lesið Fagnaði afmælinu með sínum kærustu vinkonum Lífið Seld sú hugmynd að grannur líkami sé það eina sem er aðlaðandi Lífið Aðeins of leiðinlegt til að vera skemmtilegt Gagnrýni „Ætla að verða ógeðslega fræg og ógeðslega rík” Lífið Kanónur í jólakósí Menning Rúv býður upp á hollenskt fréttastef Lífið Áfall að dóttirin ætti 44 árum eldri kærasta Lífið Fótboltastelpan sem endaði í kristnum háskóla í suðurríkjunum Lífið Gummi Ben mætti með Michelin-kokk Lífið Sveppi gerði fyrsta ógeðsdrykkinn í tuttugu ár fyrir Bjarna Ben Lífið Fleiri fréttir Sungu um Labubu og þriðju vaktina um jólin Fagnaði afmælinu með sínum kærustu vinkonum Rúv býður upp á hollenskt fréttastef Gummi Ben mætti með Michelin-kokk Glænýr bóksölulisti: Skólastjóri Ævars Þórs skýtur kónginum ref fyrir rass Áfall að dóttirin ætti 44 árum eldri kærasta Ómar Úlfur nýr dagskrárstjóri Bylgjunnar Sveppi gerði fyrsta ógeðsdrykkinn í tuttugu ár fyrir Bjarna Ben Dench segir Weinstein hafa mátt þola nóg Þrír Geirar skírðir í Jónshúsi Bílakarókí Bítisins: Hauspokinn gerði mikið fyrir sönginn Þessi eru tilnefnd til Golden Globe-verðlauna Gunnar Smári látinn heyra það fyrir færslu um Davíð á Sorpu Stjörnum prýtt afmæli Nínu „Ætla að verða ógeðslega fræg og ógeðslega rík” Stjörnulífið: Kim Kardashian norðursins fundin Fótboltastelpan sem endaði í kristnum háskóla í suðurríkjunum Deila fyrstu myndunum af hvort öðru „Mig hefði aldrei grunað að þetta ætti eftir að koma fyrir mig“ Skelfing greip um sig þegar björgunarbátnum hvolfdi Krakkatían: Borgari, bækur og aðfangadagur jóla Tommi Steindórs og Hrafnhildur trúlofuð Slagsmálin tengd hrósi, ekki framhjáhaldi Fékk veipeitrun Fréttatía vikunnar: Ofbeldi unglinga, Spotify wrapped og Kærleikskúlan Björk beinir skilaboðum til stjórnar RÚV Plötuðu Sigríði Andersen til að stíga í alvöru hundaskít Jólalegasti garðurinn í hverfinu og töff jólaskreytingar inni og úti „RÚV plís ekki vera gungur og aumingjar“ Kveður fasteignir fyrir kroppa Sjá meira