Þórunn Antonía - Too late

Þórunn Antonía frumsýnir hér glænýtt myndband við lagið Too Late. Davíð Berndsen gerir lagið með henni en það mun koma út á plötu Þórunnar sem kemur út í vor. Þau fylgja hér eftir smellunum Out of Touch og For Your Love sem verða einnig á plötunni. Leikstjóri myndbandsins er Ágúst Bent.

56205
03:14

Vinsælt í flokknum Tónlist