Árekstur á lokametrunum i New York

Hinn 21 árs gamli Pierre Gasly frá Frakklandi reyndi að selja sig dýrt í von um sæti á verðlaunapall í New York kappakstrinum í Formula E í dag en hann klessti í tvígang á vegg er hann reyndi að skjótast fram úr næstu mönnum á lokasprettinum.

2737
01:20

Vinsælt í flokknum Formúla 1

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.