Kristinn: Bannað að hlæja að óvitum

Kristinn Steindórsson skoraði eitt mark í 4-1 sigrinum á Þór í Kópavogi í dag. Hann hélt sér heitum í hálfleik meðan aðrir leikmenn liðsins fóru inn í klefa líkt og venjan er.

4665
01:16

Vinsælt í flokknum Fótbolti