Brennslan: Fast 8 búið að drepa einn hest á Íslandi

Benedikt Bóas, blaðamaður Morgunblaðsins, var á línunni, eins og alltaf á mánudögum. Hann sagði frá því að hestur hafi tryllst þannig að þurfti að aflífa hann, sökum þess að hluti af leikmynd Fast 8 fauk inn fyrir girðingu þeirra.

2330
13:46

Vinsælt í flokknum Brennslan