Tvær eftirminnilegar troðslur Stjörnumanna á úrslitastundu

Ágúst Angantýsson og Jón Orri Kristjánsson náðu tveimur eftirminnilegum troðslum á úrslitastundu og kveiktu í sínum mönnum í sigri á Njarðvík í Dominos-deild karla í körfubolta.

1368

Vinsælt í flokknum Körfubolti

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.