Sessegnon kemur WBA í 1-0 á móti United

Benín-maðurinn Stephane Sessegnon kom West Brom í 1-0 á móti Manchester United með frábæru skoti eftir hraða sókn sem hóst með útsparki markvarðar. Nú er hægt að sjá markið hans Sessegnon inn á Vísi.

1852
00:33

Vinsælt í flokknum Fótbolti