Katla María missti stjórn á skapi sínu og fékk rautt spjald að launum

Katla María Þórðar­dóttir, leik­maður Bestu deildar liðs Sel­foss í fót­bolta, missti í gær stjórn á skapi sínu í leik liðsins gegn Þór/KA og fékk verð­skuldað að líta rauða spjaldið. At­vikið var til um­ræðu í upp­gjörs­þættinum Bestu mörkin.

14669
02:20

Vinsælt í flokknum Fótbolti