Ísland í dag - Loksins bein í baki

Í fjögur ár barðist Karen Helenudóttir fyrir því að komast í aðgerð til að laga hryggskekkju og nú er biðin loks á enda og Karen orðin bein í baki. Ísland í dag hitti Karen og fjölskyldu hennar, sem hafa verið henni stoð og stytta í gegnum allt ferlið, fyrir og eftir aðgerðina.

7792
00:24

Vinsælt í flokknum Ísland í dag