Um land allt - Í fjárleitum með fjalldrottningu

Kristján Már fór með fjallmönnum Gnúpverja í lengstu fjárleitir á Íslandi, sem tíunda árið í röð var stjórnað af fjalldrottningu, Lilju Loftsdóttur. Um land allt er á dagskrá Stöðvar 2 á mánudagskvöldum.

4854
27:00

Vinsælt í flokknum Um land allt

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.