Hörður Magnússon ræðir við Snorra Stein Guðjónsson
Hörður Magnússon íþróttafréttamaður á Stöð 2 Sport ræddi við Snorra Stein Guðjónsson í dag og þar ræddu þeir um leikinn gegn Austurríki. Hörður spurði Snorra út í fyrri hálfleikinn gegn Austurríki þar sem fátt gekk upp hjá íslenska liðinu og hvort það væri áminning fyrir íslenska liðið. Snorri svaraði því fagmannlega.