Um land allt - Vatnsholt og Mývatn

Í þessum þætti kynnumst við ferðaþjónustu um vetrartímann. Rætt er við Jóhann Helga Hlöðversson í Vatnsholti í Flóanum, Ragnhildi Hólm Sigurðardóttur á Hótel Reykjahlíð við Mývatn og Leif Hallgrímsson, framkvæmdastjóra Mýflugs. Þá tekur karlakórinn Bartónar lagið í lok þáttar.

18717
15:50

Vinsælt í flokknum Um land allt