Hemmi og svaraðu nú - Spurningakeppni. Jónas Sig og Greta Salóme, hraðaspurningar.
Tónlistarsnillingarnir Greta Salóme Stefánsdóttir og Jónas Sigurðsson ætla að spreyta sig á hraðaspurningum og geta unnið til glæsilegra verðlauna. Sérsvið Gretu er hljómsveit The Killers, en Jónas telur sig vita talsvert um bítilinn John Lennon. Hér er farið í hraðaspurningarnar til að komast að því hvort þeirra kemst áfram.