Lífsleikni Gillz - sýnishorn

Vísir frumsýnir hér fyrsta sýnishornið úr Lífsleikni Gillz. Þáttaröðin hefur verið endurklippt til sýninga í kvikmyndahúsum og verður frumsýnd nú í nóvember. Þættirnir eru framleiddir af Stórveldinu og eru framhald af þáttunum Mannasiðir Gillz sem sýndir voru á Stöð 2 í fyrra. Sem fyrr er það landsliðsmarkvörðurinn Hannes Þór Halldórsson sem leikstýrir.

19066
02:33

Næst í spilun: Íslenskar kvikmyndir

Vinsælt í flokknum Íslenskar kvikmyndir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.