Gauragangur - sýnishorn

Fyrsta stiklan úr íslensku kvikmyndinni Gauragangur. Myndin verður frumsýnd á annan í jólum. Hún er byggð á samnefndri bók Ólafs Hauks Símonarsonar og fjallar um töffarann og erkiunglinginn Orm Óðinsson. Fylgst er meðal annars með óborganlegum tilraunum Orms við að búa til gull, fara á stefnumót, láta reka sig úr skóla og sofa hjá! Leikstjóri er Gunnar B. Guðmundsson. Alexander Briem leikur Orm Óðinsson.

18189
00:22

Næst í spilun: Íslenskar kvikmyndir

Vinsælt í flokknum Íslenskar kvikmyndir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.