Skreytum hús - Helga Dís og barnaherbergin tvö

Helga Dís og fjölskylda eru búin að vera taka í gegn fallega íbúð í Fossvoginum. Eins og svo oft áður eru barnaherbergin hausverkur. Soffía kíkti í heimsókn á systkinin Matthew og Freyju og útkoman er þessi fallegu herbergi.

9706
11:31

Vinsælt í flokknum Skreytum hús