Skreytum hús - Stofa frá grunni

Almar og Telma voru að festa kaupa sinni fyrstu eign og eru að taka allt í gegn. Soffía var kölluð til að gera og græja stofuna sem er virkilega skemmtileg með mikilli lofthæð og fallegu útsýni. Fyrst að hún var byrjuð á stofunni komst hún reyndar ekki hjá því að taka hjónaherbergið með, húsráðendum til mikillar lukku.

31267
12:10

Vinsælt í flokknum Skreytum hús