Magnús Þór: „Rosalega vont að sitja hérna og hrauna yfir hann með 42 framlagspunkta“

Í síðasta þætti Körfuboltakvölds var Remy Martin, leikmaður Keflavíkur, til umræðu. Hann skoraði 36 stig, 7 fráköst og 6 stoðsendingar í sigrinum á Breiðabliki. Magnús Þór Gunnarsson vill sjá Remy gefa boltann oftar.

963
03:05

Vinsælt í flokknum Körfuboltakvöld