Ungur karlmaður stunginn með hníf

Ungur karlmaður sem stunginn var með hnífi í miðbæ Reykjavíkur aðfaranótt sunnudags er enn í lífshættu og er haldið sofandi á gjörgæsludeild Landspítalans. Lögregla hefur myndefni úr eftirlitsmyndavélum til skoðunar og rætt við fjölda vitna en biður þá sem telja sig búa yfir upplýsingum um málið um að hafa samband.

213
00:21

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.