Geðheilsa barna farið versnandi síðustu mánuði

Geðheilsa barna viðist hafa farið versnandi síðustu mánuði ef marka má lengingu biðlista hjá barnasálfræðingum. Biðtíminn er allt að tíu til tólf mánuðir. Móðir sem heldur utan um foreldrasamfélagið Kviknar segir fjölmarga foreldra hafa viðrað áhyggjur sínar við sig.

881
03:46

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.