Segir Krabbameinsfélagið hafa brugðist sér

Kona á fertugsaldri, sem segist ekki hafa verið látin vita af frumubreytingum í leghálsi, segir Krabbameinsfélagið hafa brugðist sér. Hún greindist með alvarlegt krabbamein og þurfti að fara í legnám og getur því ekki eignast börn.

580
03:34

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.