Ætla að berjast til síðasta blóðdropa

Sveitastjórnarfultrúar Múlaþings funduðu með þingmönnum kjördæmisins til að mótmæla samgönguáætlun innviðaráðherra í dag. Þau ætli að berjast til síðasta blóðdropa og segja það vonbrigði að hækkun veiðigjalda skili sér ekki í innviðauppbyggingu.

0
02:32

Vinsælt í flokknum Fréttir