Angjelin Sterkaj dæmdur í sextán ára fangelsi

Angjelin Sterkaj hefur verið dæmdur til sextán ára fangelsisvistar fyrir að bana Armando Beqirai í Rauðagerði í febrúar. Auk þess var Angjelin dæmdur til að greiða fjölskyldu Armando og foreldrum hans á sjötta tug milljóna króna í bætur.

191
04:00

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.