Jarðskjálftahrina á Reykjanesskaga

Töluverð smáskjálftavirkni hefur verið á Reykjanesi í dag. Upptök jarðskjálftanna eru við fjallið Þorbjörn. Yfir áttatíu jarðskjálftar hafa mælst á svæðinu í dag og hefur jarðskjálftavirkni ekki verið meiri síðan áður en eldgosið sem nú er við Sundhnúka hófst.

81
00:24

Vinsælt í flokknum Fréttir