Rómantíkin á Raufarhöfn og síldarævintýrið

Í Krossavík við Þistilfjörð hittum við þau Birgi Sveinbjörnsson frá Árskógsströnd og Rósbjörgu Jónasdóttur, en Krossavík tvö var hennar æskuheimili. Í þættinum Um land allt á Stöð 2 rifja þau upp fyrstu kynnin á síldarvertíð á Raufarhöfn sumarið 1966.

2921
04:13

Vinsælt í flokknum Um land allt

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.