Lögmál leiksins: „Held að þeir verði að eilífu lélegir“

„Nei eða Já“ virkar þannig að þáttastjórnandi, Hörður Unnsteinsson, setur fram fullyrðingu sem sérfræðingar þáttarins, Jóhann Fjalar og Tómas Steindórsson, þurfa að svara játandi eða neitandi ásamt því að rökstyðja svör sín.

543
07:24

Vinsælt í flokknum Sport

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.