Hátíðarsýning í tilefni 30 ára afmæli Sódóma Reykjavík
Sérstök hátíðarsýning á klassísku íslensku bíómyndinni Sódóma Reykavík verður í Bíó Paradís í kvöld í tilefni þess að þrjátíu ár eru liðin frá útgáfu hennar. Fanndís Birna fréttamaður okkar var á staðnum og kíkti á stemninguna.