Ísland í dag - Fæddist með ólæknandi hrönunarsjúkdóm í augbotni

Már Gunnarsson fæddist með ólæknandi hrörnunarsjúkdóm í augnbotnum og þegar hann fæddist var sjónin í kringum 10% en er nú farin niður í hálft prósent eða nánast ekki neitt. Már hefur yfirstigið fjölda hindrana í lífinu og hefur heldur betur náð að fylgja sínum draumum og markmiðum þrátt fyrir ungan aldur. Már hefur vakið mikla eftirtekt fyrir lagasmíðar og hljóðfæraleik sem og hefur hann einnig náð frábærum árangri í sundi, hann er landsliði fatlaðra og stefnir á Ólympíumót fatlaðra í Tokyo árið 2020. Már býr í Keflavík þar sem Eva Laufey Kjaran hitti hann nú á dögunum og fékk að heyra sögu hans.

8336
11:31

Vinsælt í flokknum Ísland í dag

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.