Forðast samfélagsmiðlana

Felix Bergsson segist forðast samfélagsmiðlana. Fáar neikvæðar raddir fái allt of mikið vægi í umræðu. Jóga hætti á Facebook fyrir fimm árum. Kristján Freyr segir geta verið erfitt að lesa athugasemdir í kommentakerfum. Þetta sé þó partur af þessu.

501
03:50

Vinsælt í flokknum Pallborðið